28.9.2008 | 01:08
Hans tími er kominn
Ţađ er ekki bara í Fćreyjum sem ný stjórn er tekin viđ völdum. Hr. Aso er orđinn forsćtisráđherra í landi hinnar rísandi sólar. Ţó hann hafi hvorki vitnađ í Jóhönnu Sigurđardóttur, beint eđa óbeint, í fyrra eđa áriđ ţađ áriđ, ţegar Aso beiđ lćgri hlut í leiđtogakjöri frjálslynda lýđrćđisflokksins (FLF e. LDP) árin 2006, fyrir hr. Abe, og 2007, fyrir hr. Fukuda, ţá er hans tími kominn. Röđin var komin ađ honumef svo má segja. Ţó Aso sé ađ sögn íhaldssamari en Fukuda, Abe og Koizumi, ţá er hann ekki í íhaldsflokki, ţó Morgunblađiđ hafi notađ slíkt orđalag.
Aso hlaut yfirgnćfandi stuđning í leiđtogakjörinu 22. ţ.m. Ţau sem sóttust eftir leiđtoga sćtinu voru Aso og Koike eins og áđur segir auk ţeirra sóttust einnig hr. Karou Yosano - sem var menntamálaráđherra 1994-1995, ráđherra alţjóđlegra viđskipta og iđnađarmála 1998-1999, ráđherra efnahags og fjármálastefnu 2005-2006 og ađalritari ríkisstjórnar Abe frá ágúst til september 2007, Shigeru Ishiba, sem var varnarmálaráđherra 2002-2004 og aftur í stjórn Fukuda 2007-2008, og Nobuteru Ishihara, sem var ráđherra stjórnarfars og reglugerđabreytinga 2001-2003 og ţá ráđherra samgöngumála, innviđa og jarđnćđis 2003-2004.
Eins og vitađ er ţá hlaut Aso flest atkvćđi eđa 351 Ysoano 66 Koike hlaut 46 Ishihara 37 og Ishiba 25. Í fyrra hlaut Aso 197 atkvćđi er Fukuda bar sigur úr býtum međ 330 atkvćđum. Áriđ 2006 hlaut Aso 136 atkvćđi ţegar Abe bar sigur úr býtum međ 336 atkvćđum. Frá ţví ađ Frjálslyndir lýđrćđissinnar náđu saman međ Nýja-Hreina Stjórnarflokknum (New Komeito) um myndun samsteypustjórnar hafa leiđtogar FLF veriđ jafnframt forsćtisráđherrar Japans, NHS hefur jafnan haft fulltrúa í ríkistjórn Japans.
Ríkisstjórn Japans Upphaflegt Upphaflegt | ||
Forsćtisráđherra | Yasuo Fukuda Gunma FLF Nd. | Taro Aso Fukuoka FLF Nd. |
Innanríkis og samskiptamálaráđherra | Hiroya Masuda utan ţings | Kunio Hatoyama Fukuoka FLF-Heiseitoku Nd. |
Ráđherra umbóta til valddreifingar | Hiroya Masuda | Kunio Hatoyama |
Dómsmálaráđherra | Kunio Hatoyama Fukuoka FLF-Heiseitoku Nd. | Eisuke Mori Chiba FLF-Aso Nd. |
Utanríkisráđherra | Masahiko Komura Yamaguchi FLF-Komura Nd. | Hirofumi Nakasone Gunma FLF Ed. |
Fjármálaráđherra | Fukushiro Nukaga Ibaraki FLF-TsushimaNd. | Shoichi Nakagawa Hokkaido FLF-Ibuki Nd. |
Mennta, menningar, íţrótta, vísinda og tćknimálaráđherra | Kisaburo Tokai Hyogo FLF-Yamasaki Nd. | Ryu Shionoya Shizuoka FLF-Machimura Nd. |
Heilbrigđis, verkalýđs og velferđarmálaráđherra | Yoichi Masuzoe FLF Ed. | Yoichi Masuzoe FLF Ed. |
Sjávarútvegs, Landbúnađar og skógarmálaráđherra | Masatoshi Wakabayashi Nagano FLF-Machimura Ed. | Shigeru Ishiba Tottori FLF-Tsushima Nd. |
Efnahags, iđnađar og viđskiptamálaráđherra | Akira Amari Kanagawa FLF-Yamasaki Nd. | Toshihiro Nikai Wakayama FLF-Nikai Nd. |
Samgöngu, innviđa, jarđnćđis og ferđamálaráđherra | Tetsuzo Fuyushiba Hyogo NHS Nd. | Nariaki Nakayama Miyazaki FLF-Machimura Nd. |
Umhverfisráđherra | Ichiro Kamoshita Tokyo FLF-Tsushima Nd. | Tetsuo Saito Chugoku NHS Nd. |
Varnarmálaráđherra | Shigeru Ishiba Tottori FLF-Tsushima Nd. | Yasukazu Hamada Chiba FLF Nd. |
Ađalritari ríkistjórnarinnar | Nobutaka Machimura Hokkaido FLF-Machimura Nd. | Takeo Kawamura Yamaguchi FLF-Ibuki Nd. |
Ráđherra í málefnum hinna brottnumdu | Nobutaka Machimura | Takeo Kawamura |
Formađur ţjóđaröryggisráđsins | Shinya Izumi FLF-Nikai Ed. | Tsutomo Sato Tochigi FLF-Koga Nd. |
Ráđherra í málefnum Okinawa | Fumio Kishida Hiroshima FLF Nd. | Tsutomo Sato |
Ráđherra Norđursvćđanna | Fumio Kishida | Tsutomo Sato |
Ráđherra Hamfarastjórnunar | Shinya Izumi | Tsutomo Sato |
Ráđherra efnahags og fjármálastefnu | Hiroko Ota | Kaoru Yosano Tokyo FLF Nd. |
Ráđherra Reglugerđaumbóta | Fumio Kishida | Kanagawa FLF-Yamasaki Nd. |
Ráđherra Stjórnarfarsumbóta | Yoshimi Watanabe | Akira Amari |
Ráđherra Fjármálaţjónustu | Yoshimi Watanabe | Shoichi Nakagawa |
Ráđherra umbóta í opinberri ţjónustu | Yoshimi Watanabe | Akira Amari |
Ráđherra vísinda og tćknistefnu | Fumio Kishida | Seiko Noda Gifu FLF Nd. |
Ráđherra matvćla öryggis | Shinya Izumi | Seiko Noda |
Ráđherra málefna neytenda | Fumio Kishida | Seiko Noda |
Ráđherra félagsmála og jafnréttis | Yoko Kamokawa Shizuoka FLF-Kokuchikai Nd. | Yuko Obuchi Gunma FLF-Tsushima Nd. |
Taro Aso tekur viđ í Japan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.