það sem við þurfum?

Það er e.t.v. spurning sem má spyrja, hvort nú sé tíminn til að standa í stappi um stjórnlagabætur, hvort ekki sé nær í að vinna ötullega að framkvæmd efnahagsumbótum. Láta sínar tilfinningar ekki bera sig ofurliði heldur halda fast um þjóðaröryggi. Þá er e.t.v. best að halda sig venjur, siði og lög. Vitanlega verður varla nokkrum nokkuð úr verki við svona aðstæður nema um það ríki sátt, sérstaklega við stjórnun mála er varða samfélagið allt. Stjórnleysi leysir engan vanda. hér þarf stjórn og persónulegur ágreiningur vegur minna en þjóðarhagur. Vel skal vanda það sem lengi skal standa, fumlaus vinnubrögð eru betri en fát, það sem gert verður þarf að gera að vel yfirlögðum ráðum. Hvernig málin þróast er óvíst.
Ýmsir hafa reynt að skemmta sér í dag, einn tilnefndi Kristinn H. Gunnarsson sem forsætisráðherra þjóðstjórnar. Svo hefur verið minnst á utanþingsstjórn, hverjir ætli njóti vinsælda til slíkra starfa?


mbl.is Skapa þarf samfélagslegan frið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband