Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
13.4.2014 | 07:45
Frá vísindum til verðmæta
Liðinn er um áratugur síðan mörkuð var stefna um metnaðarfullt rannsókna- og þróunarstarf í íslenskum sjávarútvegi, með stofnun AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi 2003. Síðan hafa vísindi og verðmætasköpun í sjávarútvegi gengið hönd í hönd að hagnýta...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2014 | 12:51
Klikki kælingin kemur klink í stað seðla
Fyrirtæki í sjávarútvegi hafa í auknum mæli innleitt ferla er miða að aukinni verðmætasköpun í íslenskum sjávarútvegi og byggja þeir á lausnum sem þróaðar hafa verið í samstarfi milli ólíkra fyrirtækja og rannsóknaraðila. Fyrir nokkrum árum bjuggu...
11.4.2014 | 20:57
Mannlíf á Seltjarnarnesi
Ég sá þessa mannlífsmynd í Morgunblaðinu í gær. Þessi setur mannlíf á Seltjarnarnesi í nýjan fókus ekki satt?
24.3.2013 | 11:44
Aukin verðmætasköpun - allra hagur
Atvinnulífið er eins og samfélagið allt í stöðugri þróun. Þó mikið hafi áunnist, þá er enn verk að vinna. Mikilvægt er að menn umgangist viðfangsefnin, með viðunandi virðingu svo mest verðmæti náist sem afrakstur sérhvers starfs. Í sjávarútvegi má með...
18.12.2012 | 15:17
Úrslitin liggja ljós fyrir
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Jiminto tryggði sér meirihluta í kosningum til neðrideildar japanska þingsins á sunnudag. Jimninto náði 294 af 480 þingsætum í neðrideildinni. Samstarfsflokkur Jiminto Komeito fékk 31 þingsæti saman hafa flokkarnir sem nú...
16.12.2012 | 12:53
Abe snýr líklega aftur
Þá er það ljóst að Abe er kominn með meirihluta í kosningunum sem framfóru í Japan í dag, Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Jiyu-Minshuto e.þ.s. LDP eða Jiminto og Shin Komeito hafa tryggt sér 240 sæti þegar 151 sæti eru enn óákveðin, Frjálslyndi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2012 | 00:20
Vegna stjórnbótastagls
Vissulega er það vandasamt að standa í vegi fyrir breytingum. Sérstaklega vandasamt virðist vera að hafa varann á sér ef skoðanir mans eru metnar af umfangi eða tímalengd þeirri sem tekur að gera grein fyrir viðhorfum sínum frekar en að á málflutninginn...
14.3.2011 | 18:51
Sýnum Japan samstöðu
...
1.4.2010 | 07:23
Hví?
Hví í ósköpunum eru öll hin yfirteknu fyrirtæki ekki sett á almennan markað og seld þar, eftir því sem þurfa þykir? Slíkt drægi úr tortryggni. Bankarnir geta talað sig saman um í hvaða röð fyrirtækin yrðu seld og lágmarkað tap sitt af viðskiptum við...
12.8.2009 | 21:58
Brjótið odda, kyngið stolti, étið hatta - leiðið landsmenn að lausn
Nú þegar mikill vandi steðjar að þjóðarbúinu er mikilvægt að þau sem þjóðin hefur valið til að fara fyrir sínum málum brjóti odda af oflátum sínum, kyngi stoltinu, hámi í sig höfuðföt og starfi saman að lausn vandans. Nær væri að menn einbeittu sér að...