Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007
17.6.2007 | 08:54
Gleđilega hátíđ
Ţví skundum viđ ekki árlega á Ţingvöll og treystum vor heit?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.6.2007 | 09:59
Lengi getur Blöndal á sig banka bćtt...
Ţađ er e.t.v. rétt ađ halda ţví til haga ađ Halldór Blöndal sat hérna í eina tíđ í Bankaráđi Búnađarbankans, forvera Kaupţings, og ţađ í ein sex ár ef ég man rétt. Ţá, ţegar hann var fyrst kjörinn í bankaráđ Búnađarbankans hafđi Halldór veriđ yfirskođunarmađur ríkisreikninga í um níu ár og gegndi ţví samhliđa setunni í bankaráđinu 2 fyrstu ár setu sinnar í ráđi Búnađarbankans.
Ţannig ađ óhćtt er ađ segja ađ Halldór ţekkir vel til. Menn hafa frjálsar hendur til ţess ađ rifja upp ýmis athygliverđ ummćli úr umrćđum tengdum efnahagsmálum á Alţingi í áranna rás. Segir mér svo hugur ađ margir gćtu orđiđ mikiđ fróđari um ýmsa, međ ţeim hćtti.